Sameiginleg a­sta­a

Sameiginleg a­sta­a: Setustofa ß 1. hŠ­ g÷mlu vistar sem er fyrir alla Ýb˙a. Sˇfar og bor­ Bekkir og bor­ til a­ lŠra, spila

Sameiginleg a­sta­a

Sameiginleg aðstaða:

Setustofa á 1. hæð gömlu vistar sem er fyrir alla íbúa.

 • Sófar og borð
 • Bekkir og borð til að læra, spila o.fl.
 • Græjur
 • Billiardborð
 • Flygill
 • Kjörinn staður til að hitta fólk
 • Flatskjár og DVD spilari

Sjónvarpsherbergi á neðstu hæð gömlu vistar (inn af þvottahúsi)

 • Sveittasta herbergi hússins (fótboltaherbergið) 
 • 50" flatskjár
 • Heimabíó
 • Vídjó
 • DVD 
 • Stöð2
 • Stöð2Sport
 • Skjár Einn

Önnur aðstaða

 • Örbylgjuofn
 • Mínútugrill
 • Gos-, nammi- og smokkasjálfsali
 • Setkrókur á 3. hæð gömlu vistar þar sem er flatskjár og DVD spilari
 • Setkrókur á 2. hæð kvennavistar þar sem er flatskjár með Digital móttakara og DVD spilari
 • Setkrókur í anddyri
 • Setkrókur á 1. hæð gömlu vistar 
 • Lyfta á nýju vist
 • Hjólastólalyfta á neðstu 3. hæðir gömlu vistar

SvŠ­i

Helstu sÝman˙mer

 • Vaktsími Heimavistar: 899 1602
 • Afgreiðsla: 455 1602
 • Þjónustustjóri: 455 1607 / 899 1607
 • Framkvæmdastjóri: 455 1605
 • Viðtalssími hjúkrunarfræðings: 455 1611
 • Mötuneytið: 455 1604
 • Þvottahús: 455 1606
 • Neyðarlínan: 112