Reglur

Reglur Heimavistar MA og VMA  I  Framkvćmdastjóri heimavistar ber ábyrgđ á daglegum rekstri og eftirliti međ umgengni, aga og reglum í samráđi viđ

Reglur Heimavistar MA og VMA

Reglur Heimavistar MA og VMA 

I 

 1. Framkvćmdastjóri heimavistar ber ábyrgđ á daglegum rekstri og eftirliti međ umgengni, aga og reglum í samráđi viđ stjórn Lundar ses.
 2. Sérhver íbúi ber ábyrgđ á ađ fylgja ţeim reglum um aga og umgengni sem gilda á heimavistinni og eru í samrćmi viđ ákvćđi skriflegs leigusamnings sem íbúi og Lundur gera sín á milli.
 3. Öll međferđ íbúa á áfengi og öđrum vímuefnum í húsum og á lóđ heimavistar er stranglega bönnuđ. Međ međferđ áfengis og annarra vímuefna er átt viđ ađ bannađ er ađ neyta ţeirra, vera undir áhrifum efnanna, hafa efnin í vörslum sínum eđa hafa tćki til neyslu í vörslum sínum í húsnćđi heimavistarinnar eđa á lóđ hennar. Ef svo mikiđ sem orđrómur eđa minnsti grunur vaknar um neyslu og /eđa vörslu fíkniefna einhvers íbúa verđur strax haft samband viđ foreldra/forráđamenn, sama á viđ ef um lögráđa íbúa er ađ rćđa.  
  Íbúar á heimavist sem grunađir eru um neyslu áfengis eđa annarra vímuefna skulu eiga kost á ađ gangast undir áfengis- eđa vímuefnapróf. Ef niđurstađa prófsins reynist jákvćđ telst um brot ađ rćđa samkvćmt 1. mgr. 3. gr.  Ef íbúar á heimavist neita ađ gangast undir áfengis- eđa vímuefnapróf ţrátt fyrir rökstuddan grun um ađ ţeir hafi neytt áfengis eđa vímuefna skal litiđ svo á ađ ţeir hafi brotiđ gegn 1. mgr. 3. gr.  Brot á banni viđ međferđ áfengis og vímuefna varđar riftun á húsaleigusamningi. Framkvćmdastjóri heimavistar tilkynnir um riftun á húsaleigusamningi. Tilkynningin skal vera skrifleg og afrit sent til viđkomandi skólameistara. Komi til riftunar húsaleigusamnings skal íbúi á heimavist hafa rýmt herbergi sitt innan sjö daga frá dagsetningu tilkynningar um riftun. Međ undirritun sinni á reglum ţessum veita íbúar og forráđamenn ţeirra heimild til ađ forráđamönnum verđi tilkynnt um brot á reglum ţessarar greinar.
 4. Íbúar mega aldrei koma undir áhrifum áfengis eđa annarra vímuefna á heimavist. Gestum íbúa á heimavist er óheimilt ađ vera á heimavist ef ţeir eru undir áhrifum áfengis eđa annarra vímuefna. Öll notkun tóbaks, ţar međ taliđ munntóbaks og rafsígaretta er bönnuđ í húsum eđa á lóđ heimavistar. Ef íbúi á heimavist verđur uppvís ađ brotum á tóbaksbanni ţá skal áminna hann skriflega. Í áminningunni skal ţess getiđ ađ ítrekađ brot varđi riftun á leigusamningi.
 5. Íbúar heimavistar skulu halda herbergjum sínum hreinum og snyrtilegum í samrćmi viđ leiđbeiningar um hreingerningar og umgengni, sem eru hluti af leigusamningi. Íbúar skulu ganga vel um öll hús, lóđ og umhverfi heimavistar.
 6. Herbergi íbúa eru yfirfarin í upphafi leigutíma og ţegar honum lýkur. Er ţá skráđ útlit, ástand herbergis og búnađar og ástand stađfest af leigutaka og leigusala. Bannađ er ađ flytja húsgögn milli herbergja. Húsbúnađur er á ábyrgđ íbúa allan leigutímann. Íbúar eiga ađ lćsa herbergjum sínum  og hirslum enda bera ţeir ábyrgđ  á herbergi og húsbúnađi ef óbođnir gestir ganga ţar um.
 7. Hver íbúi heimavistar greiđir tryggingargjald viđ upphaf leigutíma sem stjórn Lundar ákveđur. Tryggingargjaldiđ er endurgreitt í lok leigutímans ef engar skemmdir hafa orđiđ á húsum og búnađi. Skemmdir á húsum eđa búnađi skal tilkynna starfsmanni tafarlaust. Skemmdir, sem unnar eru vísvitandi eđa ekki er tilkynnt um, geta valdiđ ţví ađ leigusamningi er rift.

II

 1. Hús heimavistar eru lćst frá kl. 22:00 til  kl. 07:00 virka daga en um helgar frá  kl. 20:00 til kl. 07:00. Ţá skal enginn óviđkomandi vera í húsum heimavistar. Öryggisvarsla er allar nćtur.
  Íbúar skulu gćta ţess sérstaklega ađ nćturferđir ţeirra valdi engu ónćđi. Nćđistími er frá kl.  23:00 til kl. 07:00 alla daga nema um helgar ţá er nćđistími frá kl. 23:00 til 10:00. 
 2. Íbúar heimavistar skulu ávallt ganga hljóđlega um húsakynni og mega aldrei raska ró íbúa međ hávađa og slćmri umgengni.
 3. Á próftíma skal vera algert nćđi allan sólarhringinn og enginn utanađkomandi í húsunum.
 4. Íbúum er heimilt ađ fengnu leyfi ţjónustustjóra ađ hafa hjá sér gest ađ nćturlagi međ samţykki herbergisfélaga. Ef íbúi og/eđa herbergisfélagi er undir lögaldri ţarf  leyfi viđkomandi foreldra/forráđamanns.  Sótt er um ađ hafa nćturgest á sérstöku eyđublađi. Nćturgestir og ađrir gestir íbúa heimavistar eru ađ fullu á ábyrgđ gestgjafa og skulu hlíta öllum sömu reglum og íbúar sjálfir. Sćkja ţarf um leyfi til ađ hafa nćturgest međ tveggja sólarhringa fyrirvara. Óheimilt er međ öllu ađ hleypa inn gestum eftir lokun húsnćđis sem ekki er leyfi fyrir.
 1. Íbúi sem er fjarverandi lengur en sólarhring, skal af öryggisástćđum  skrá sig á ţar til gert eyđublađ í anddyri áđur en fariđ er.
 2. Almennir fundir heimavistar s.k. gangafundir eru bođađir  međ tveggja daga fyrirvara međ auglýsingum viđ ganga heimavistar.  Öllum íbúum er skylt ađ sćkja bođađa gangafundi enda ţar fjallađ um málefni sem varđa alla íbúa.  Forföll skal tilkynna til starfsfólks.
 3. Leita skal samţykkis framkvćmdastjóra heimavistar til fundarhalda eđa samkomuhalds í setustofu eđa annars stađar í húsum heimavistar.

Heimavistarráđ

 

 1. Ráđiđ kallast Heimavistarráđ Heimavistar MA og VMA.
 2. Heimavistarráđ er fyrst og fremst hagsmunaráđ íbúa á Heimavist MA og VMA.
 3. Heimavistarráđ fjallar um og gćtir hagsmuna íbúa, gagnvart Lundi sem sér um og stendur ađ rekstri heimavistar.
 4. Heimavistarráđ er skipađ sjö heimavistarbúum, ţremur fulltrúum úr röđum MA og ţremur úr röđum VMA. Sjöundi fulltrúinn er sá sem fćr flest atkvćđi í kosningu án tillits til skóla. Kosning fer fram á almennum heimavistarfundi í upphafi hvers skólaárs. Heimavistarráđ skal vera framkvćmdastjóra heimavistar innan handar í hvers kyns málum er upp kunna ađ koma á heimavistinni og vera tengiliđur viđ íbúa.                                                                                                                                               
 5. Ţar til nýtt Heimavistarráđ hefur veriđ kjöriđ ađ hausti skulu tveir fulltrúar, tilnefndir af fráfarandi Heimavistarráđi, gegna skyldum Heimavistarráđs. Skulu ţeir tveir, ásamt framkvćmdastjóra heimavistar, tilnefna ţriggja manna kjörstjórn sem undirbýr frambođ og sér um kosningar til Heimavistarráđs. Kosningarétt og kjörgengi til Heimavistarráđs hafa allir íbúar heimavistar. Kosningar til Heimavistarráđs eru leynilegar.
 6. Ţegar kosiđ er til Heimavistarráđs ţarf ađ minnsta kosti einn fulltrúi ađ vera lögráđa. Ef enginn ţeirra 7 ađila sem efstir eru í kjöri til heimavistarráđs er lögráđa, skulu 6 efstu í kjörinu taka sćti í heimavistarráđi og sá lögráđa ađili sem flest atkvćđi fćr.
 7. Heimavistarráđ kýs sér forseta, varaforseta og ritara. Ritari heldur fundabók um fundi ráđsins og annast skjalavörslu. Varaforseti er ađstođarmađur forseta og stađgengill hans. Forseti Heimavistarráđs stjórnar fundum ţess, undirbýr mál er varđa heimavistina og íbúa hennar og skiptir öđrum verkum međ heimavistarráđi eftir ţví sem hann telur ţörf á, m.a. í mötuneytisráđ. Heimavistarráđ skipar einn fulltrúa í stjórn Lundar og fćrir hann stjórninni álit íbúa og Heimavistarráđs á einstökum málum sem hún hefur til međferđar sé ţess óskađ. Fulltrúi Heimavistarráđs verđur ađ vera orđinn lögráđa til ađ gegna ţví embćtti.
 8. Ef íbúum finnst brotiđ á sér í einhvers konar málum geta ţeir leitađ til Heimavistarráđs sem skođar máliđ nánar og rćđir viđ framkvćmdastjóra heimavistar.
 9. Heimavistarráđ stendur fyrir einum til tveimur viđburđum á önn.
 10. Rísi óánćgja međ störf Heimavistarráđs getur fimmtungur vistarbúa boriđ fram vantraust á ráđiđ. Skal vantrauststillagan tekin fyrir á almennum fundi heimavistarbúa. Hljóti hún meirihluta atkvćđa lćtur heimavistarráđ af störfum og nýtt ráđ er kosiđ. Ţćr kosningar eru í höndum ţriggja manna kjörstjórnar sem fundurinn kýs. ­­­­­­­

 Samţykkt á stjórnarfundi Lundar ses 7. mars 2017

Svćđi

Heimavist ma og vma

v/ Eyrarlandsveg 28
IS 600 Akureyri 
kt. 6301070160
heimavist@heimavist.is 

Helstu símanúmer

 • Vaktsími Heimavistar: 899 1602
 • Afgreiðsla: 455 1602
 • Þjónustustjóri: 455 1607 / 899 1607
 • Framkvæmdastjóri: 455 1605
 • Viðtalssími hjúkrunarfræðings: 455 1611
 • Mötuneytið: 455 1604
 • Þvottahús: 455 1606
 • Neyðarlínan: 112