Opnunartímar

Opnunartími á Heimavist Húsnćđi heimavistar er lćst mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 22:00 - 07:00.  Frá föstudegi til sunnudags er heimavistin lćst

Opnunartímar

Opnunartími á Heimavist

Húsnćđi heimavistar er lćst mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 22:00 - 07:00.  Frá föstudegi til sunnudags er heimavistin lćst milli 20:00 - 07:00. Utan opnunartíma geta íbúar notađ ađgangskort sem ţeir fá afhent í upphafi skólaárs. Öryggisgćsla er allar nćtur.
Á heimavist MA og VMA eru öryggismyndavélar. Ţćr eru stađsettar í anddyri heimavistar, viđ neyđarútganga, sjónvarpsherbergi, bílastćđi, lyftu og ţvottalúgu í ţvottahúsi. Tilgangur öryggismyndavélanna er ađ tryggja öryggi íbúa heimavistar gagnvart utanađkomandi ađilum, skemmdaverkum og ţjófnađi.

Opnunartími í mötuneyti

Morgunmatur er frá kl. 07:15 - 09:15 virka daga en um helgar frá kl. 10:00 - 13:00.
Hádegismatur er frá kl. 11:30 - 13:15.
Kvöldmatur er frá kl. 17:45 - 19:30 virka daga nema föstudaga en ţá er opiđ frá 17:45- 19:00. Um helgar er opiđ frá kl. 18:00 - 19:00.

Alla virka daga er bođiđ upp á síđdegiskaffi frá klukkan  kl. 15:00 - 16:45 fyrir alla íbúa vistarinnar. 

Opnunartími í ţvottahúsi

Ţvottahúsiđ er opiđ mánudaga, ţriđjudaga, miđvikudaga og fimmtudaga frá  kl. 07:30 - 18:00.  Á föstudögum er opiđ frá kl. 07:30-15:00. 
Athugiđ ađ um helgar er ekki ţvegiđ.

    

Svćđi

Helstu símanúmer

  • Vaktsími Heimavistar: 899 1602
  • Afgreiðsla: 455 1602
  • Þjónustustjóri: 455 1607 / 899 1607
  • Framkvæmdastjóri: 455 1605
  • Viðtalssími hjúkrunarfræðings: 455 1611
  • Mötuneytið: 455 1604
  • Þvottahús: 455 1606
  • Neyðarlínan: 112