Tónlistaraðstaða

Tónlistaraðstaða

Öllum íbúum heimavistar stendur til boða aðstaða til að æfa á hljóðfæri í húsnæði Menntaskólans á Akureyri. Í stofu G22 er píanó og á miðsal skólans er flygill. Stofa G21 er ætluð fyrir önnur hljóðfæri.  Hægt er að skrá sig á blað sem hangir upp á vegg á s.k. langagangi í eldra húsnæðinu. Íbúar heimavistar þurfa panta tíma hjá Þorbjörgu í tölvpósti thorbjorg@ma.is