Herbergjaskoðun

Herbergjaskoðun er hjá íbúum aðra hverja viku. Aðra vikuna er skoðað á gömlu vist, og þá næstu á nýju vist. Íbúar skulu vera búnir að þrífa herbergin sín fyrir þann dag sem skoðunin fer fram.

Fyrirkomulagið er svona sett upp:

Aðra vikuna:

  • Mánudagur - 1. hæð nýja vist.
  • Þriðjudagur - 2. hæð nýja vist.
  • Miðvikudagur - 3. hæð nýja vist.
  • Fimmtudagur - 4. hæð nýja vist.
  • Föstudagur - 5. Og 6. hæð nýja vist.

Hina vikuna:

  • Mánudagur - Baldursheimur, Sökkvabekkur, Fensalir.
  • Þriðjudagur - Miðgarður, Jötunheimar.
  • Miðvikudagur - Loftsalir, Ásgarður.
  • Fimmtudagur - Álfheimar, Útgarður.