Merkingar á fatnaði íbúa

Mjög mikilvægt er að merkja þvottinn sinn vel - og það gæti þurft að skrifa ofan í það sem merkt var fyrr í vetur svo fatnaðurinn komist í rétt hólf.
Nokkuð er um að ómerktur eða illa merktur fatnaður hafi verið settur í þvott og því ekki hægt að koma til skila í þvottaskápana. Hægt er að merkja þvottinn hjá starfsmönnum í þvottahúsinu.
 
Munið líka að flokka þvottinn í viðeigandi þvottahólf 🙂
 

Starfsmaður er í þvottahúsi frá kl. 7:30 - 13:15 mánudaga til föstudaga.

Þvottahúsið er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 07:30-19:30. Á föstudögum er opið frá kl. 07:30-19:00