Matseðill

Matseðill vikuna 18.-24. ágúst 2025

Mánudagur

Pönnusteiktur þorskur, smælki , hvítlaukssósa, salatbar, ávextir.

Schnitzel, brún sósa, steiktar kartöflur, rauðkál, salatbar, ávextir.

Þriðjudagur

Kjúklingafajitas, tortilla, salsa, sýrður rjómi, guacamole, salatbar, ávextir.

Hakk og spaghetti, brauð, salatbar, ávextir.

Miðvikudagur

Villisvepparisotto, svínakjöt, rjómalöguð sveppasósa, salatbar, ávextir.

Mexíkóskt fiskgratín, rjómasósa, grænmeti, jalapeno, nachos hrísgrjón, ávextir.

Fimmtudagur

Nautakjötsborgarar, ofnbakaðar kartöflur, salat, hamborgarasósa, agúrka, súrar gúrkur, íspinni.

Kjúklinga tikka masala, naan brauð, hrísgrjón með kryddi, salatbar, búðingur.

Föstudagur

Íslensk kjötsúpa, brauð, ávextir.

Laugardagur

Morgunmatur 10:30 – 13:30.

Pizza, mozzarella, skinka, mini peperoni.

Sunnudagur

Morgunmatur 10:30 – 13:30.

Nautakjöt með sósu, kartöflum, eftirrétt.