Matseðill vikuna 28. apríl – 4. maí 2025
Mánudagur
- Plokkfiskur, soðin ýsa, kartöflur, súpa, brauð.
- Kjötbollur, sósa og kartöflumús.
Þriðjudagur
- Lambapottréttur í karrý með grænmeti og hrísgrjónum, naan brauð. Ávextir.
- Hakk og spaghetti.
Miðvikudagur
- Kjúklingaborgari og franskar. Búðingur.
- Steiktur fiskur, steiktar kartöflur.
Fimmtudagur - 1. maí - Verkalýðsdagurinn
- Morgunmatur kl. 11–13.
- Piri piri kjúklingur, hrísgrjón, maís. Ís.
Föstudagur
Laugardagur
Morgunmatur kl. 11–13.
- Kjúklingalundir, kartöflubátar. Ávextir.
Sunnudagur
Morgunmatur kl. 11–13.
- Kjúklingabringa, röstikartöflur, sósa, eftirréttur.
Verði ykkur að góðu.
Athugið að matseðill getur breyst.