Matseðill

Matseðill vikuna 15.-20. desember 2025

Mánudagur

  • Steiktur fiskur, kartöflur, hvítlaukssósa, salatbar, ávextir.

 

  • Spagettí, tómatsósa, kjötbollur, brauð, salatbar, ávextir.

 

Þriðjudagur

  • Gúllassúpa, nautakjöt, grænmeti, brauð, kaka.

 

  • Chilli con carne, nautakjöt, grænmeti, tortilla, sýrður rjómi, salsa, ostasósa, ávextir.

 

 

Miðvikudagur

  • Pizza, beikon, döðlur, sriracha, ávextir.

 

  • Steiktar kjötfarsbollur, kartöflur, brún sósa, salatbar, ávextir.

 

Fimmtudagur

  • Opin samloka, svínakjöt, ofnbakaðar franskar, salat, ávextir.

 

  • Indversk samósa, hrísgrjón, sósa, íspinni.

 

Föstudagur

  • Súpa, brauð, ávextir

Laugardagur

Morgunverður frá kl. 10-11. Athugið að Heimavistinni verður lokað kl 12:00 á hádegi.