Matseðill vikuna 17.- 23. nóvember 2025
Mánudagur
- Mexíkóskt fiskgratín, nachos, hrísgrjón, súpa, brauð, salatbar.
- Pasta Alfredo, kjúklingur með rjómalagaðri parmesan sósu, hvítlauksbrauð, salatbar, ávextir.
Þriðjudagur
- Pasta skrúfur, grænmeti, rjómalöguð tómatsósa, kjúklingabaunir, brauð, skyr.
- Chilli con carne, nautakjöt, tortilla, salsa, sýrður rjómi, guacamole, ávextir.
Miðvikudagur
- Steiktar kjötfarsbollur með kartöflumús, lauksósa, salatbar, ávextir.
- Grillaður lax, rosti, yuzu majónes, salatbar, búðingur.
Fimmtudagur
- Purusteik, brúnaðar kartöflur, brún sósa, salatbar, kaka.
- Pítabrauð, kjúklingur, ofnbakaðar franskar, hvítlaukssósa, salatbar, ávextir.
Föstudagur
- Steiktar núðlur, grænmeti, egg, sæt chilisósa, salat, ávextir.
Laugardagur
- Morgunmatur 10:30 – 13:00
- Indversk samósa, hrísgrjón, papadum brauð, eftirréttur.
Sunnudagur
- Morgunmatur 10:30 – 13:00
- Lamb, meðlæti, eftirréttur.