Matseðill

Matseðill vikuna 19. – 25. febrúar
 
Mánudagur. Pönnusteiktur lax, sítrónu piparsósa, salatbar. Spergilssúpa, brauð.
Kjúklinga pops, hrísgrjón, sweetchili, salat.
 
Þriðjudagur. Hakk og spaghetti, parmesan, salatbar. Ávextir.
Lambakjöt og grænmeti í karrrísósu, hrísgrjón, salat.
 
Miðvikudagur. Raviolipasta m/spínatfyllingu, grænmeti í tómatbazilsósu, brauð, salat. Skyr.
Ofnbakaður þorskur og grænmeti, kússkúss, salat.
 
Fimmtudagur. Tandoorikjúklingur, papadum, hrísgrjón, salat. Súkkulaðibúðingur rjómi.
Kryddlegnar grísakambsneiðar, bökuð kartafla, maís, salat.
 
Föstudagur. Mexíkósk kjúklingasúpa, sýrður rjómi, maísflögur. Ávextir.
 
Laugardagur. Pizza, skinka, pepperoni. Ávextir.
 
Sunnudagur. Lambakótelettur. Ís.
 
Verði ykkur að góðu.

 

Matseðill vikuna 26. febrúar til 3. mars

 

Mánudagur. Sjávarréttagratín, kússkúss, hvítlauksbrauð, salat. Hrísgrjónagrautur slátur.

Kjötbollur, brún sósa, kartöflumús, salat.

 

Þriðjudagur. Nautagúllas, kartöflumús, rauðkál, grænar baunir, salat. Ávextir.

Pastaskrúfur, kjúklingur og pepperóní í ostasósu, brauð, salat.

 

Miðvikudagur. Lambaborgari, brioche, ofnakartöflur, salat. Ávextir.

Pönnusteiktur fiskur, remúlaði, súrar gúrkur, salat.

 

Fimmtudagur. Tortillur, shawarmakjúklingur, hvítlauksjógúrtsósa, salat. Skyrkaka.

Nautabátur, bernaise, ofnakartöflur, salat.

 

Föstudagur. Mexíkósk kjötsúpa, sýrður rjómi, maísflögur. Ávextir.

 

Laugardagur. Pizza, skinka, pepperoni. Ávextir.

 

Sunnudagur. Lambalæri. Ís.

 

Verði ykkur að góðu.

Athugið að matseðill getur breyst.