Maturinn þessa vikuna

Mánudagur

Hádegi

Plokkfiskur/steiktur fiskur, salat, rúgbrauð. Hrísgrjónagrautur,slátur.

Kvöld

Tacoskeljar, nautakjötsfylling, salsa,sýrður rjómi,salat.

Þriðjudagur

Hádegi

Lambakjöt og grænmeti í karríog kókos,hrísgrjón,brauðsalat. Ávextir.

Kvöld

Ostatortellini,grænmeti í tómatbazilsósu,brauð,salat.

Miðvikudagur

Hádegi

Toskanabrauð / kjúklingur,salat,hvítlauksósósa,franskar. Ávextir.

Kvöld

Ofnbakaður fiskur,kússkúss,salat.

Fimmtudagur

Hádegi

Kryddleggnar grísalundir, kartöflugratín,brún sósa,rauðkál,salat. SKyrkaka.

Kvöld

Hamborgari,beikon,smjörsteiktir sveppir, franskar,salat.

Föstudagur

Hádegi

Rjómabætt villisveppasúpa,hvítlauksbrauð.Ávextir.

Laugardagur

Hádegi

Pizza.Ávextir.

Sunnudagur

Hádegi

Lambasneiðar, brún sósa, rauðkál,grænar baunir.