Matseðill vikuna 17. – 23. mars 2025.
Mánudagur. Ofnbökuð ýsa með grænmeti í engifer og kókos, kússkúss, salat brauð/hummus. Jógúrt / ávaxta þeytingur.
Lasagne.
Þriðjudagur. Kjötbollur, spínat tagliatelle, marinarasósa, salat. Ávextir.
Pönnusteiktur lax, sítrónusósa, soðnar kartöflur, salat.
Miðvikudagur. Kjúklingafajitas, salsa, sýrður rjómi, guaqamole, salat. Skógarberjabúðingur.
Baunaborgari, sætkartöflu franskar, salat, sósur.
Fimmtudagur. Nautabátur, bernaise, piparsósa, steikt grænmeti, ofnakartöflur. Ís.
Hvítlauks og hunangskjúklingur, kryddhrísgrjón, salat,naanbrauð.
Föstudagur. Súrdeigspizza, beikon, chilidöðlur, rjómaostur. Ávextir.
Laugardagur. Kjúklingaborgari. Ávextir.
Sunnudagur. Grísakambur. ís.
Verði ykkur að góðu.
Athugið að matseðill getur breyst.