Nú eru Íbúar þegar farnir að skila af sér herbergjum og halda út í vorið. Við minnum alla á að þrífa herbergin samviskusamlega og skila þeim eins og þau tóku við þeim við komuna á stóra heimilið. Ræstiefni, tuskur og leiðbeiningar “tékklistar” eru í anddyri hjá starfsmanni.
Næðistími á Heimavistinni hefst 8. maí.
- Á próftíma á að vera næði allan sólarhringinn.
- Ekki er heimilt að hafa hjá sér gesti nema með sérstöku leyfi starfsmanns.
- Ekki eru veitt leyfi fyrir næturgestum meðan á próftíma stendur.
- Tónlist og …
Íbúar vinsamlegast athugið.
Munið að skila skápalyklum og þvottanetum tímanlega í þvottahúsið áður en þið farið heim og fáið endurgreitt skilagjald vegna lykils kr. 3000 og vegna þvottanets kr. 1000😊
Til þess þarf að fylla út þar til gert blað - s…
Opið er fyrir umsóknir um heimavist fyrir næsta skólaár til 8. júní!Við höfum opnað fyrir umsóknir um heimavist næsta skólaár 2023-2024.Sótt er um á heimasíðunni: Umsókn um heimavist | Heimavist MA og VMA
Páskabingó Heimavistarráðs verður á miðvikudaginn, 22. mars. 🐤🐣🐥 Gleði og gaman á setustofunni og veglegir vinningar. Allir íbúar hjartanlega velkomnir!