Jöfnunarstyrkur til náms - umsóknarfrestur fyrir vorönn 2023 er til 15. febrúar n.k.
Jöfnunarstyrkur (áður dreifbýlisstyrkur) er námsstyrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu.
Frekari upplýsingar og umsóknir á heimasíðu Menntasjóðs- https://menntasjodur.is/
Kæru íbúar.
Gleðilegt nýtt ár og velkomin á Heimavistina á nýju ári. Við viljum gjarnan hitta á ykkur öll í upphafi vorannar og því boðum við til gangafundar.
Minnum íbúa á að það er skyldumæting á gangafundi líkt og fram kemur í reglunum okkar,…
Próftími hefst 5. desember.
Á próftíma á að vera næði allan sólarhringinn.
Ekki er heimilt að hafa hjá sér gesti nema með sérstöku leyfi starfsmanns.
Ekki eru veitt leyfi fyrir næturgestum meðan á próftíma stendur.
Tónlist og sjónvörp á herbergju…