Verðskrá

Gjaldskrá haustið 2023

Mötuneyti MA og VMA Verð á önn. ISK
Fullt 7 daga fæði 280.030,-
Fullt 5 daga fæði 231.000,-
   
Hádegismatur og kvöldmatur 7 daga* 239.030,-
Morgunmatur og kvöldmatur 7 daga 193.600,-
Hádegismatur og kvöldmatur 5 daga 189.200,-
Morgunmatur og kvöldmatur 5 daga 145.200,-
Morgunmatur og hádegismatur 5 daga 145.200,-
   
Stakar máltíðir 1.932,-
Stakur morgunmatur 864,-
10 miða kort 15.000 -
   
Þvottagjald á önn (innheimt með fæðisgjöldum)   29.700,- 


* Um helgar er morgunmatur og hádegismatur sameinaður, borinn fram milli kl. 11:00 – 13:00.
Veittur er 10% systkinaafsláttur sem miðast við að systkin séu bæði í áskrift. 

Boðið er upp á tvenns konar greiðslu fyrirkomulag mötuneytisgjalda, jafnar mánaðarlegar greiðslur í 8 mánuði eða að greiða í tvennu lagi, helming í upphafi skólaárs og afgang í upphafi vorannar. Þeim sem greiða fyrirfram, í upphafi annar, er veittur 3% afsláttur. 

Frekari fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið bryti@ma.is.

Vinsamlega athugið að sé nemandi ólögráða er nauðsynlegt að forráðamaður undirriti umsókn um fæðiskaup.