Leigjandi greiðir staðfestingargjald kr. 10.000, ásamt tryggingargjaldi að upphæð kr. 40.000,- sé umsókn þessi samþykkt.
Sé krafa vegna staðfestingar- og tryggingargjalds ekki greidd fellur umsókn þessi úr gildi.
Endurgreiðsla tryggingargjalds við lok leigutíma er með fyrirvara um úttekt á húsnæðinu og ástandi þess. Hafi engar skemmdir orðið á húsnæði og búnaði, leigugreiðslur í skilum og athugasemdir ekki gerðar við þrif fæst tryggingargjald endurgreitt. Staðfestingargjald er ekki endurgreitt.
Mæti leigutaki ekki á heimavist við upphaf leigutíma fæst staðfestingar- og tryggingargjald ekki endurgreitt.
Vinsamlega fyllið út hvert endurgreiða á tryggingargjaldið