Heimavistarráð

Heimavistarráð er hagsmunavettvangur íbúa heimvistarinnar. Heimavistarráð er kosið einu sinni á skólaári og sér um að skipuleggja ýmsa viðburði fyrir íbúa.