Heimferðaskráning- þegar dvalið er utan heimavistar yfir nótt

Vinsamlega skráðu hér fyrir neðan þegar að þú ferð af heimavist í sólarhring eða meira, s.s. í helgarfrí. Mikilvægt að vitað sé hverjir eru á heimavist hverju sinni ef t.d. ef forráðamaður þarf að ná í íbúa eða  að rýma þyrfti húsnæðið. 

Hvaða dag fer íbúi úr húsi
Hvaða dag kemur íbúi aftur á heimavist