AÐVENTUSTEMNING Í MÖTUNEYTINU KL. 20-21.30 ANNAÐ KVÖLD.

 
AÐVENTUSTEMNING Í MÖTUNEYTINU KL. 20-21.30 ANNAÐ KVÖLD.
Annað kvöld, 17. nóvember, verður jólakaffi í mötuneytinu. Boðið verður uppá kakó og smákökur. Opið verður frá 20-21.30. Allir íbúar eru velkomnir en vegna fjöldatakmarkanna þá geta ekki allir verið á sama tíma, biðlum til íbúa að sýna þá biðlund og passa uppá fjarlægðarmörkin.