Áframhaldandi poolmót

 

Haldið verður áfram með Poolmót þriðjudagskveldið 11.mars

Leikar hefjast klukkan 18:00 og standa fram eftir kveldi þar til einn maður stendur uppi sem sigurvegari.

Keppendur eru hvattir til að kynna sér hvenær þeir eiga leik á tímatöflu niðri lobbýi sem og uppí setustofu.

Svo auðvitað hvetjum við fólk til að kíkja uppí setustofu meðan leikar standa og fylgjast með.


Fyrir hönd Heimavistarráðs

Hjálmar&Ómar