Um miðjan maí hefst námsmat í báðum skólum og næðistími tekur gildi í vikunni þar á undan.
Varðandi lokun í vor þá er það dagsetning á húsaleigusamning sem segir til um lokadagsetningu hjá viðkomandi íbúa.