Baðskápar á hjólum

Íbúar vinsamlegast athugið. Þau ykkar sem hafa haft í láni hvíta baðskápa á hjólum eru beðin um að skila þeim hreinum og skilja eftir fyrir framan herbergið ykkar við brottför.

Takk fyrir 😊