Billjardborðin á setustofunni verða nú opin á ákveðnum tíma á virkum dögum

Í samráði við heimavistarráð hefur verið ákveðið að hafa billjardborðin lokuð í hádeginu milli kl. 12-13.
Billjardborðin verða opnuð aftur kl. 13 og verða opin til kl. 20 á kvöldin.
Þessi breyting er gerð til að koma til móts við þá fjölmörgu íbúa sem vilja meira næði til að sinna lærdómi.