Borðsímar á herbergjum íbúa óvirkir um tíma

Rétt er að árétta að borðsímar á herbergjum íbúa eru óvirkir vegna uppsetningar á nýju öflugu neti. Við eigum von á nýjum símtækjum til landsins en það enn nokkur bið í þau.