Breytingar á skipan í Heimavistarráði

Breytingar hafa orðið á skipan heimavistarráðs sem kosið var s.l. haust fyrir skólaárið 2015-2016.  Um áramótin kom inn nýr formaður og eins nýr skemmtanastjóri.  Hér má sjá núverandi fulltrúa í  heimavistarráði og röðun í embætti:
Formaður - Sigmar Ingi Njálsson nemandi við VMA.
Varaformaður - Guðbrandur Máni Filippusson nemandi við VMA.
Ritari - Ásdís Birta Árnadóttir nemandi við MA.
Aldís Embla Björnsdóttir nemandi við MA.
Birta Dögg Bessadóttir nemandi við MA.
Margrét Eva Arthúrsdóttir nemandi við VMA.
Nökkvi Freyr Bergsson nemandi við MA.