Brunaæfing á heimavist á næstu dögum

Á næstu dögum verður haldin brunaæfing á Heimavist MA og VMA.  Mjög mikilvægt er að allir íbúar heimavistarinnar taki þátt í æfingunni.