Búið er að opna fyrir umsóknir um Heimavist á vorönn 2026

Umsókn um heimavist | Heimavist MA og VMA

Minnum á að hægt að sækja um heimavist fyrir vorönn 2026. Sótt er um á heimasíðunni www.heimavist.is og í kjölfarið verður haft samband við umsækjendur.
Bendum á að þeir sem eru þegar íbúar hjá okkur þurfa ekki að sækja um.

 

Vinsamlega athugið að sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á vorönn 2026 er dagana 1. nóvember til 1. desember.

Eftir það munum við vinna úr umsóknum um Heimavist.