Endurnýja þarf netumsókn fyrir vorönn 2014

Kæru íbúar, þið sem ætlið ykkur að vera nettengd á vorönn þurfið að endurnýja umsókn ykkar fyrir 14. febrúar. Eftir það verður lokað fyrir netaðgang þeirra sem ekki hafa gengið frá endurnýjun.

Hægt verður að ganga frá netumsókn fyrir vorönn á eftirtöldum tímum hjá Sigmundi, en hann hefur umsjón með netmálum.

Mánudag 10. feb. milli kl. 16.00 til 17.00
Þriðjudag 11. feb. milli kl. 16.00 til 17.00
Miðvikudag 12. feb. milli kl. 16.00 til 17.00
Fimmtudag 13. feb. milli kl. 16.00 til 17.00
Föstudag 14. feb. milli kl. 16.00 til 17.00