Minnum á að tilkynna ef íbúar eru lasnir

Minnum á mikilvægi þess að íbúar og/eða forráðamaður láti starfsmann á vakt vita ef íbúi er lasinn og/eða á leið í sýnatöku. Hægt er að hringja í vaktina: 899 1602 eða senda póst á heimavist@heimavist.is
Mikilvægt er að við hjálpumst að við að forðast smit. Munum grímunotkun utan herbergis og að við sinnum persónulegum sóttvörnum.