Enn hægt að sækja um heimavist - biðlisti

Umsóknarfrestur um heimavist skólaárið 2016-2017 rann út 10. júní.  Enn er hægt að sækja um pláss á vistinni en viðkomandi fer sjálfkrafa á biðlista. Gert er ráð fyrir að umsækjendur fái svör við umsóknum í kringum  24. júní.