Fræðslukvöld Ástráðs á sunnudaginn 10. mars kl. 20:00

Ástráður kynfræðslufélag læknanema ætlar að halda fræðslukvöld sunnudaginn 10. mars kl. 20:00 á setustofunni á gömlu vist.
Þar verður fræðsla um kynlíf, kynheilbrigði og samskipti auk þess sem þau svara nafnlausum spurningum.