Framboð til Heimavistarráðs

Framboð til Heimavistarráðs 2023-2024
Íbúar geta nú boðið sig fram til setu í heimavistarráði en heimavistarráð er hagsmunaráð íbúa og stendur fyrir ýmsum viðburðum og uppákomum fyrir íbúa yfir skólaárið. Hvetjum alla áhugasama til að að taka þátt og missa ekki af þessu tækifæri 🙂