Gögn fyrir umsóknir um húsnæðisbætur

Afrit af húsaleigusamningum íbúa og staðfesting á skólavist fór í póst í dag og ættu að berast næstu daga á lögheimili íbúa. Ef íbúi er undir lögaldri er sótt um húsnæðisbætur til skrifstofu viðkomandi sveitarfélags þar sem íbúinn á lögheimili. Ef íbúi er orðinn lögráða sækir viðkomandi um rafrænt á www.husbot.is
Hvetjum íbúa og forráðamenn að sækja um sem fyrst.