Halloween bíókvöld á Hrekkjavökunni 31. október

Heimavistarráð stendur fyrir bíókvöldi á setustofunni annað kvöld kl 20:30. Enn er hægt að kjósa um hvaða hryllingsmynd verður fyrir valinu 🎃 Kosningakassinn er í móttökunni fyrir þá sem vilja taka þátt í kosningunni um hryllilegustu hrollvekjuna🎃🌚