Heimavistarráð

Íbúar Lundar,

Nú hefur verið skipað í stöður innan heimavistarráðs og hljóðar svo,

Forseti: Hjálmar Björn Guðmundsson.

Varaforseti: Jón Árni Magnússon.

Ritari: Jóhanna Stefánsdóttir.

Vefstjóri: Ómar Eyjólfsson.

Fjármálafulltrúi: Þorbjörg Arna Unnsteinsdóttir.

Fjölmiðlafulltrúi: Einar Bjarni Björnsson.

Andlegur leiðtogi: Guðrún Bjarnveig Jónsdóttir.

Þess má svo til gamans geta að nýr gossjálfsali er á leiðinni til okkar í stað gamla þjófsins.

Til að svara þeim fyrirspurnum sem komið hafa vegna pool-kjuða þá er staðan svo að leðrin sem vantar ofan á kjuðana fást ekki í landinu eins og er.. Unnið er að því að útvega leður á þá kjuða sem til eru.

Heimavistarráð.