Heimavistarráð skólaárið 2022-2023

Nýtt heimavistarráð fyrir skólaárið 2022-2023 hefur verið skipað og er byrjað að funda.

Fulltrúar í heimavistarráði þetta skólaár eru:
Mikael Jens Halldórsson formaður heimavistarráðs
Jóhannes Þór Hjörleifsson varaformaður
Hlynur Fannar Stefánsson ritari
Aðalheiður Ingvarsdóttir
Enok Atli Reykdal
Óli Jóhannes Gunnþórsson
Þórný Harpa Rósinkranz Heimisdóttir 

Starfsfólk Heimavistar óskar nýjum fulltrúum í heimavistráði til hamingju og góðs gengis og samstarfs í vetur.