Kosið var til Heimavistarráðs í gær, miðvikudaginn 24. september.
Kjörsókn var góð, en alls kusu 117 íbúar.
Í heimavistarráði skólaárið 2025-2026 eru:
Ari Ingvarsson (MA)
Bæring Nói Dagsson (MA)
Dagnýr Atli Rúnarsson (VMA)
Freyr Þorsteinsson (MA)
Nanna María Ragnarsdóttir (VMA)
Steingrímur Árni Jónsson (MA)
Sævar Emil Ragnarsson (VMA)