Heimferðaskráning

Bendum íbúum á að skrá sig þegar þau fara af heimavist í sólarhring eða meira, s.s. í helgarfrí. Mikilvægt er að vitað sé hverjir eru á heimavist hverju sinni ef t.d. forráðamaður þarf að ná í íbúa eða að rýma þyrfti húsnæðið.