Íbúar undirbúa brottför

Íbúar eru byrjaðir að undirbúa brottför og þegar hafa íbúar skilað lyklum og haldið til síns heima. Vonandi verðum við að mestu laus við COVID næsta skólaár og heimilislífið á stóra heimilinu því nokkuð "eðlilegt" þar sem hægt verður að bjóða utanaðkomandi gestum í heimsókn. Við hlökkum til :)