Jólaföndur Heimavistarráðs

Heimavistarráð stendur fyrir jólaföndri á setustofunni þriðjudagskvöldið 29. nóvember kl. 20. Hægt verður að skreyta piparkökur og útbúa ýmiskonar föndur til skreytinga. Allt efni á staðnum og því þurfa íbúar einungis að mæta í jólaskapi 	</div>
		<div class= Til baka