Jólahlaðborð Heimavistarráðs 2017

Jólahlaðborð Heimavistarráðs verður haldið fimmtudagskvöldið 30. nóvember frá kl. 17.30-19.30 fyrir alla íbúa heimavistar.   Boðið verður upp á glæsilegan matseðil í skreyttum matsal.  Íbúar eru hvattir til að mæta í snyrtilegum klæðnaði enda tilefnið hátíðlegt.