Jólastemmning á setustofunni - fimmtudag kl. 20

Heimavistarráð stendur fyrir jólakvöldi á setustofunni á fimmtudagskvöldið, 27. nóvember kl. 20. Boðið verður upp á að skreyta piparkökur🎄