Kosning til Heimavistarráðs skólaárið 2025-2026

Kosning til Heimavistarráðs verður á miðvikudaginn næstkomandi, 24. september. Allir íbúar geta kosið einu sinni.

Kosning fer fram í anddyri kl 19:30-21:00 á miðvikudagskvöld.

Í framboði til heimavistarráðs skólaárið 2025-2026 eru:

Ari Ingvarsson
Ágústa Arnþórsdóttir
Ágústa Sigurrós Eyjólfsdóttir
Baldvin Barri Guðmundsson
Brynja Hlín Björgvinsdóttir
Bæring Nói Dagsson
Dagnýr Atli Rúnarsson
Eyjólfur Ágúst Hjörleifsson
Flóki Jónsson
Freyr Þorsteinsson
Jón Sigþór Sveinbjörnsson
Kristjana Bríet Jónsdóttir
Máni Franz Jóhannsson
Nanna María Ragnarsdóttir
Rebekka Rán Bogadóttir
Sædís Ósk Pálmadóttir
Steingrímur Árni Jónsson
Sævar Emil Ragnarsson
Tómas Orri Harðarson