Laufabrauðsgerð Heimavistarráðs

Heimavistarráð stendur fyrir laufabrauðsgerð fimmtudagskvöldið 23. nóvember n.k. kl. 20 í matsalnum. Íbúar eru hvattir til að mæta og hjálpast að við að skera út kökur sem verða síðan í boði á jólahlaðborðinu.