Laus pláss á heimavistinni næsta skólaár

Þó að umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár sé liðinn þá eru einhver pláss laus. Hægt er að sækja um hér á heimasíðunni.