Menntun í heimabyggð og framtíð heimavista - fræðsluerindi

Fræðsluerindi á Heimavist MA og VMA fimmtudaginn 3. mars n.k.  kl. 16 á setustofunni.
Þóroddur Bjarnason prófessor við Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri flytur erindi um  framtíðarþróun í skóla- og byggðamálum undir yfirskriftinni: Menntun í heimabyggð og framtíð heimavista.
Allir velkomnir og léttar kaffiveitingar í boði.