Minnum á næðistímann frá kl 23

Húsnæði heimavistar er læst en íbúar hafa aðgang að því allan sólarhringinn með korti. Gestakomur eru leyfðar en virða þarf að næðistími hefst kl. 23 og þá eiga allir gestir að vera farnir úr húsi. Öryggisvarsla er allar nætur. Íbúar skulu gæta þess sérstaklega að næturferðir þeirra valdi engu ónæði. Næðistími er frá kl. 23:00 til kl. 07:00 alla daga nema um helgar þá er næðistími frá kl. 23:00 til 10:00. Íbúar heimavistar skulu ávallt ganga hljóðlega um húsakynni og mega aldrei raska ró íbúa með hávaða og slæmri umgengni

Vaktsími Heimavistar er: 899 1602