Móttaka íbúa MA

Móttaka íbúa Menntaskólans á Akureyri er sunnudaginn 20. ágúst frá klukkan 13:00 til 20:00 og mánudaginn 21. ágúst frá klukkan 08:30 til 18:00. Skólasetning MA er mánudaginn 21. ágúst.
Hlökkum til að sjá ykkur 😊