Munum að tilkynna ef íbúar eru lasnir!

Minnum íbúa og forráðamenn á að láta vita ef íbúi er lasinn. Ætlast er til að íbúar fari í Covid sýnatöku í gegnum heilsugæsluna ef þeir verða varir við einkenni. Mikilvægt er að tilkynna starfsmanni síðan heimavistar um niðurstöður.