Myndir frá sumargrilli

Grillveislan tókst mjög vel og margir létu sjá sig. Ernir var sem óður á myndavélinni og tók fullt af myndum sem hægt er að skoða í myndaalbúmi eða með því að smella hér.

Viljum við í framhaldi af þessu óska VMA-ingum góðs gengis í prófunum sem hefjast þann 7.maí og minnum á að próftíðareglur taka gildi tveimur dögum áður.  

ATH! Það er komin inn ný verðskrá fyrir haustönn 2007 í mötuneyti.