Kæru íbúar!
Áður en þið farið heim í vetrarfrí vinsamlegast munið að:
- Hafa herbergin snyrtileg, þá verður svo gaman að koma aftur.
- Fara með allt rusl af herbergjum út í gám.
- Slökkva á rafmagnstækjum (nema ísskáp) og ljósum.
- Tæma ísskáp og örbylgjuofn.
- Loka gluggum.
- Stilla ofna á 3.
- Skrá brottför í heimferðaskráningu á heimasíðunni.
Muna að kíkja í þvottahúsið og tæma þvottahólfið.
Herbergjaskoðanir verða áfram á sömu dögum og vanalega.
Á nýju vist í næstu viku!
Kær kveðja,
Starfsfólk Heimavistar MA og VMA