Nýjar myndir

 

Kæru vistarbúar,

Nú hef ég lokið því að setja inn myndir sem ég tók á jólahlaðborðinu.
Því hvet ég alla til þess að kíkja á myndirnar sem má finna undir linknum lífið á vistinni.

Hver veit nema þarna sé mynd af þér ;)

Kveðja frá ykkar ástkæra ljósmyndara og einlægum ritara,
Jóhanna Stefáns.