Nýtt heimavistarráð

Eftir stranga talningu hefur nú komið í ljós hverjir eru nýir meðlimir heimavistarráðs.

Kosningar sóttu 78% af íbúum heimavistar og voru atkvæði alls 600 talsins. Nýir meðlimir eru eftirtaldir:

Einar Bjarni Björnsson
Guðrún Bjarnveig Jónsdóttir
Hjálmar Björn Guðmundsson
Ómar Eyjólfsson

Þökkum við öllum þeim sem kusu :)

Kær kveðja,
Kjörnefnd
- Jóhanna Stefánsdóttir
- Jón Árni Magnússon
- Þorbjörg Arna Unnsteinsdóttir