Á myndinni má sjá nýskipað heimavistarráð sem tók sinn fyrsta fund í gærkvöldi. Frá hægri: Bæring Nói Dagsson, Ari Ingvarsson, Dagnýr Atli Rúnarsson, Sævar Emil Ragnarsson, Freyr Þorsteinsson, Steingrímur Árni Jónsson og Nanna María Ragnarsdóttir. Við starfsfólk Heimavistarinnar óskum þeim til hamingju með nýtt hlutverk og hlökkum til að starfa með þeim í vetur.