Opið fyrir umsóknir um heimavist fyrir næsta skólaár

Opið er fyrir umsóknir um heimavist fyrir næsta skólaár til 8. júní!
Við höfum opnað fyrir umsóknir um heimavist næsta skólaár 2023-2024.
Sótt er um á heimasíðunni: Umsókn um heimavist | Heimavist MA og VMA