Nú er hægt að sækja um heimavist fyrir skólaárið 2025-2026. Sótt er um á heimasíðunni - Umsókn um heimavist. Þegar búið er að fá staðfestingar um skólavist þá verður haft samband við umsækjendur. Bendum á að þeir sem eru þegar íbúar á heimavistinni þurfa að sækja um aftur fyrir næsta skólaár.